20.5.2008 | 08:06
Lélegt
nú ættu vodafone að opna útibú á egilsstöðum og bjóða þessum einstaklingum vinnu sem eru að missa hana en það er ótrúlegt hvað síminn eru duglegur að opna útibú til að ná viðskiptum til sín en um leið og það er ekki eins mikil gróði og vonast var til þá lokar síminn en ÞAÐ ER SÍMINN ég er viðskipta maður símans en ef vodafone kemur upp verslun þá mun ég nota mér þá í framtíðinni svona stórt fyrirtæki á að þjónusta viðskiptavinni sína vel og held ég að umboðsaðilar geri það aldrey eins vel og þeir sjálfir en og aftur ÞETTA ER SÍMINN
Síminn lokar búð á Egilsstöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Snorri Hólm Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Síminn er á móti landsbyggðinni enda er þjónusta Símans þar slöpp. Þeir gera ekkert annað en að loka starfsstöðvum sínum þar.
Vonandi sér Vodafone tækifæri í þessu og opnar starfsstöðvar úti á landi. Vodafone er framsækið og gott fyrirtæki, enda er ég viðskiptavinur þar.
Kristján Pálsson (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 08:53
Alveg rétt, þetta er virkilega lélegt og undarlegt miðað við þessar gríðarlegu auglýsingaherferðir hjá Símanum upp á síðkastið.
En það má nú samt minnst á það að Vodafone er með starfsmann í N1 og þjónusta viðskiptavini sína þar. Þannig að eflaust er Síminn með svipaða hugmynd varðandi að færa þjónustu sína yfir í Tölvulistann.
Hafþór Þórarinsson, 20.5.2008 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.